Product image

Clicques - Álfar og Álfadísir

Clicques

Clicques fígúrurnar eru vel vönduð og handgerð skynjunarleikföng úr agnbeykivið. Þær eru samsettar úr þremur pörtum sem haldast saman með litlum seglum. Clicques eru hannaðar með það í huga að víxla pörtunum á milli fígúranna, sem gerir þær að frábæru kennsluverkfæri til að kenna börnum liti, litasamsetningar og fleira. Clicques fígúrurnar eru hannaðar með minimalískum andlitsbrigðum, til að…

Clicques fígúrurnar eru vel vönduð og handgerð skynjunarleikföng úr agnbeykivið. Þær eru samsettar úr þremur pörtum sem haldast saman með litlum seglum. Clicques eru hannaðar með það í huga að víxla pörtunum á milli fígúranna, sem gerir þær að frábæru kennsluverkfæri til að kenna börnum liti, litasamsetningar og fleira. Clicques fígúrurnar eru hannaðar með minimalískum andlitsbrigðum, til að hindra ekki sköpunargáfur barnanna og koma þannig í veg fyrir óþarfa hömlur á ímyndunarafl þeirra.

  • Inniheldur 2 Clicques fígúrur
  • Gerðar úr hágæða agnbeykivið
  • Handmálaðar
  • Julie & Phoebe 7 cm
  • Hús 9 x 6.5 x 13.5 cm
  • CE merktar
  • Aldurs viðmið 5+

Clicques eru skrautleg skemmtun og skemmtilegt skraut.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.