Colombia úr Master Origin línunni ber með sér einkennandi líflegan sýrukeim og vínkennt bragð rauðra ávaxta.
Aðeins kólumbískar Arabica-baunir úr síðbúinni uppskeru fara í Colombia úr Master Origin línunni. Í kaffiframleiðslu í Kólumbíu nota bændur fyrst og fremst blautverkun á baununum. Arabica-baunirnar sem þeir framleiða fyrir þetta Master Origin kaffi eru þar engi…
Colombia úr Master Origin línunni ber með sér einkennandi líflegan sýrukeim og vínkennt bragð rauðra ávaxta.
Aðeins kólumbískar Arabica-baunir úr síðbúinni uppskeru fara í Colombia úr Master Origin línunni. Í kaffiframleiðslu í Kólumbíu nota bændur fyrst og fremst blautverkun á baununum. Arabica-baunirnar sem þeir framleiða fyrir þetta Master Origin kaffi eru þar engin undantekning. Munurinn liggur í því að þeir uppskera hluta kaffibaunanna síðar en vaninn er. Nánast djúpfjólublá kaffiberin hanga þungt á greinunum - ávaxtasykurinn sækir dýpra í hjarta kaffibaunarinnar með hverjum deginum sem líður. Hæfileikarnir snúast um að vita hvenær tími er til kominn. Og þessir bændur eru ekki degi of seint á ferð - né degi of snemma. Umbunina fyrir að hætta á þessa ögrandi uppskeruaðferð er að finna í bollanum.
Stutt ristun á meðalhita heldur djúpum og viðkvæmum keimi Colombia úr Master Origin línunni í jafnvægi.
Colombia úr Master Origin línunni með Arabica-baunum úr síðbúinni uppskeru er bæði milt kaffi og ávaxtakennt kaffi. Þú munt finna fyrir vínkenndum rauðávaxtanótum sólberja og trönuberja sem koma upp á yfirborðið þegar þú bíður. Skært sýrustigið gerir þetta að fjörlegu kaffi. Og það er í góðu jafnvægi við þennan lokkandi ilm.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur:
10 hylki af
Colombia
með ristuðu
og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið.
Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd:
57g - 2.01 oz
Framleitt í Swiss:
Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.