Í glampandi sólskini 4. aldar fyrir Krist komu kaupmenn frá öllum hornum Miðjarðarhafsins til Corinth til að selja vörurnar sínar: persnesk teppi, krítversk ólífuolía, rómversk vínber, og egypsk krydd eru öll mjög vinsæl hjá þeim. Leikmenn hafa nokkrar vikur til að tryggja sér sæti í sögu Corinth sem klókasti kaupmaðurinn! Corinth er rúllað og ritað spil þar sem teningum er kastað og tölurnar á þ…
Í glampandi sólskini 4. aldar fyrir Krist komu kaupmenn frá öllum hornum Miðjarðarhafsins til Corinth til að selja vörurnar sínar: persnesk teppi, krítversk ólífuolía, rómversk vínber, og egypsk krydd eru öll mjög vinsæl hjá þeim. Leikmenn hafa nokkrar vikur til að tryggja sér sæti í sögu Corinth sem klókasti kaupmaðurinn! Corinth er rúllað og ritað spil þar sem teningum er kastað og tölurnar á þeim notaðar til að komast áfram í spilinu. Í upphafi umferðar, þá á leikmaðurinn sem á leik að kasta níu teningum og setur teninginn með hæsta gildið á gullreitinn, og raðar svo öðrum teningum koll af kolli, þar sem gildi teninganna fer hvert á sína hæð. Stutt og skemmtilegt fjölskylduspil. https://youtu.be/5Rk7VY4NzR4