Stærð:
41,9 x 41,9 x 11,7 mm
Skjástærð og upplausn:
240 x 240 (64 litir)
Tegund skjás:
LCD
Þyngd með sílíkon bandi:
38g
Þyngd með nylon bandi:
30g
Umgjörð utan um skjá:
Plast
Efni í skjá:
Örtrefjastyrkt Polymer
Umgjörð:
Örtrefjastyrkt Polymer
Efni í ól:
Sílíkon
Rafhlöðuending:
- 15 dagar í reglulegri notkun- 38 klst. í GPS notkun
Hleðslutími:
Minna en 2 klst.
Vatnsvörn (dýpt):
50 m
Tengimöguleikar:
USB / Bluetooth Smart / WiFi
Tenging við síma:
Bluetooth (Support Bluetooth Low Energy (BLE)
Búnaður:
Hjartsláttarmælir, svefnmælir, hröðun (Accelerometer), snúður (3-Axis Gyroscope), áttaviti (3-Axis Compass), hæðarmælir o.fl.
Líkamsþjálfun:
Hlaup, hlaupabretti, utanvegahlaup, hlaup á braut, ganga, fjallganga, þríþraut, hjólreiðar, þrekhjól, fjallaklifur, sund, sjósund, skíði, snjóbretti, líkamsrækt, róður, þríþraut
Litur:
SvarturÚrið sem lærir á þigCOROS hefur hannað snjallkerfi sem lærir inn á þína skreflengd. Þegar þú hleypur úti þá lærir úrið þinn hlaupatakt og getur þannig betur áætlað vegalengd sem hlaupin er á hlaupabretti eða þar sem GPS merki er lélegt eins og t.d. í undirgöngum.