Product image

Crystal Black Shrimp S

Pet
Svartkrystallarækjan (Caridina cantonensis 'Crystal Black') er afar falleg hvít og rauð röndótt rækja sem hentar í samfélagsbúri. Henni lyndir vel við rólega fiska og fer fremur lítið fyrir henni. Hún er dugleg þörungaæta og passar best í góðu gróðurbúri margar saman. Verður um 2,5-3 cm löng og er tilbúin tegund frá SA-Asíu. Þarf pH 6,2-6,8. Tegund: Black Crystal Shrimp S Stærð: 1 cm Afgreiðslutí…
Svartkrystallarækjan (Caridina cantonensis 'Crystal Black') er afar falleg hvít og rauð röndótt rækja sem hentar í samfélagsbúri. Henni lyndir vel við rólega fiska og fer fremur lítið fyrir henni. Hún er dugleg þörungaæta og passar best í góðu gróðurbúri margar saman. Verður um 2,5-3 cm löng og er tilbúin tegund frá SA-Asíu. Þarf pH 6,2-6,8. Tegund: Black Crystal Shrimp S Stærð: 1 cm Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni) Kjörskilyrði: PH: 6.2 - 6.6 KH: 0 - 2 GH: 4 - 6 TDS: 80 - 100 Hiti: 21 - 23

Shop here

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.