D-vítamín sjálfsprófiið er ónæmismæling sem byggir á meginreglunni um samkeppnispróteinabindingu, sem getur sýnt fram á óhóflegt, nægilegt, ófullnægjandi eða skort á D-vítamíni í blóði. Prófið er fyrir þá sem þreytast auðveldlega, fá lítið sólarljós, innbyrgða mat með litlu D vítamíni svo eitthvað sé nefnt. Helstu einkenni D-vítamínskorts er þreyta, vöðvamáttleysi, bein- og/eða liðverkir.…
D-vítamín sjálfsprófiið er ónæmismæling sem byggir á meginreglunni um samkeppnispróteinabindingu, sem getur sýnt fram á óhóflegt, nægilegt, ófullnægjandi eða skort á D-vítamíni í blóði. Prófið er fyrir þá sem þreytast auðveldlega, fá lítið sólarljós, innbyrgða mat með litlu D vítamíni svo eitthvað sé nefnt. Helstu einkenni D-vítamínskorts er þreyta, vöðvamáttleysi, bein- og/eða liðverkir.
D-Vítamín tilheyrir hópi fituleysanlegrar sekóstera sem bera ábyrgði á að auka frásog kalsíums, járns, magnesíums, fosfats og sinki í þörmum. Styrkur D-vítamíns í blóði er talinn vera besti mælikvarðinn á magn D-vítamíns í líkamanum.
Nú til dags er D-vitaminskortur viðurkenndur faraldur um allan heim. Þetta hefur verið tengt við nokkra alvarlega sjúkdoma á borð við beinþynningu, hjarta- og æðasjúkdóma, fylgikvilla á meðgöngu, sykursýki, þunglyndi og margt fleira. Af þessum sökum er greining á D-vítamínmagni nú talin “læknisfræðilega nauðsýnlegt skimunarpróf”.
Í einum kassa fylgir eftirfarandi:
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.