Hér er komin fjórtánda bókin í þessum vinsælasta bókaflokki heims, Dagbók Kidda klaufa .
Pabbi og mamma Kidda erfa peninga eftir gamla frænku. Allt í einu eiga þau mikið af peningum. Hvað á að gera við allan þessa seðla? Mömmu dettur í hug að endurinnrétta húsið. Ekki eru allir í fjölskyldunni sáttir við það. En framkvæmdir hefjast, allt er brotið og bramlað. Er þetta rétta leiðin til…
Hér er komin fjórtánda bókin í þessum vinsælasta bókaflokki heims, Dagbók Kidda klaufa .
Pabbi og mamma Kidda erfa peninga eftir gamla frænku. Allt í einu eiga þau mikið af peningum. Hvað á að gera við allan þessa seðla? Mömmu dettur í hug að endurinnrétta húsið. Ekki eru allir í fjölskyldunni sáttir við það. En framkvæmdir hefjast, allt er brotið og bramlað. Er þetta rétta leiðin til að eyða peningunum? Kiddi er ekki alveg sannfærður, enda kemur margt skrítið í ljós þegar framkvæmdir við húsið komast á skrið.
Kiddi klaufi er langskemmtilegastaur og fær alla til að lesa, líka þá sem nenna því ekki.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.