Product image

David Beckham Respect EDT

David Beckham

Respect EDT er einstök tjáning ósvikins nútímamanns. Respect ilmurinn var búinn til af Nathalie Lorson sem er virt ilmvatnsframleiðandi og er Respect margþættur ilmur sem vekur fram ríkidæmi skógarins eftir bjartan haustdag.

Topptónarnir eru fullir af andstæðum, ilmurinn opnast á lýsandi blöndu af greipaldin og safaríkum vatnsmelónu tónum ásamt eldheitu höggi af bleikum pipar fyrir tafarlaus…

Respect EDT er einstök tjáning ósvikins nútímamanns. Respect ilmurinn var búinn til af Nathalie Lorson sem er virt ilmvatnsframleiðandi og er Respect margþættur ilmur sem vekur fram ríkidæmi skógarins eftir bjartan haustdag.

Topptónarnir eru fullir af andstæðum, ilmurinn opnast á lýsandi blöndu af greipaldin og safaríkum vatnsmelónu tónum ásamt eldheitu höggi af bleikum pipar fyrir tafarlausa gleði.

Hjartatónarnir sýna hreina og arómantíska tóna þökk sé ferskum samruna basil og lavandins sem auðkenndur er með svölum kardimommukeim.

Grunntónarnir þróast yfir í djúpann og karlmannlegan þurrk með kröftugri viðarkennd sem mótast af hlýju vetivers, styrkleika patchouli og djúpa karakter mosans.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.