Product image

David Overshirt Jakki

Camel Active

Nýtt merki í Stout!!

Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist.

Hér höfum við jakka eða overshirt sem er fullkomin sem léttur sumarjakki sem getur farið með þér svo inní haustið.

Efnið í jakkanum   er 100% náttúrulegur bómull. Þéttur og góður sem heldur sér vel.

Skyrtan er hneppt alla leið niður og með tveimur brjóstvörum vösum og tv…

Nýtt merki í Stout!!

Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist.

Hér höfum við jakka eða overshirt sem er fullkomin sem léttur sumarjakki sem getur farið með þér svo inní haustið.

Efnið í jakkanum   er 100% náttúrulegur bómull. Þéttur og góður sem heldur sér vel.

Skyrtan er hneppt alla leið niður og með tveimur brjóstvörum vösum og tveimur vösum á hliðinni.

Síddin mælist um 80 cm

Fullkomi til að skella yfir peysur eða bol opin eða lokuð og passar vel við gallabuxur.

XL

Shop here

  • Curvy & Stout Plus size fatnaður fyrir dömur og herra 581 1552 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.