DC100 er sérfóður fyrir mjólkurkýr á vökvaformi til stuðnings gripum sem glíma við burðardoða, fastar hildir og aðra burðartengda kvilla.
DC100 styður við upptöku kalks úr beinaforða, lykiluppsrettu kalks hjá nýbærum þegar kalkþörf er hvað mest. Efnið er ekki kalkgjafi sem slíkur en styður við efnskiptin að baki upptöku úr beinum.
Lykileiginleikar:
DC100 er sérfóður fyrir mjólkurkýr á vökvaformi til stuðnings gripum sem glíma við burðardoða, fastar hildir og aðra burðartengda kvilla.
DC100 styður við upptöku kalks úr beinaforða, lykiluppsrettu kalks hjá nýbærum þegar kalkþörf er hvað mest. Efnið er ekki kalkgjafi sem slíkur en styður við efnskiptin að baki upptöku úr beinum.
Lykileiginleikar:
Fóðrunarleiðbeiningar:
Samsetning: Magnesíumklóríð, magnesíumsúlfat, kalsíumklóríð, kalsíumsúlfat.
Greiningarþættir: Raki 23,5%, hráprótein 0%, hráaska 15,8%, hráfita 0,1%, hrátréni 0,1%, kalsíum 2%, magnesíum 8%, fosfór 0,1%, natríum 0%.
Geymsla: Geymið á þurrum stað við 5-28°C í upprunalegum, lokuðum umbúðum fjarri sólarljósi. Geymið þar sem börn ná ekki til. Má ekki frjósa.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.