Perú Ríó Nanay diskusinn (Symphysodon aequifasciatus 'Peru Rio Nanay') kemur af Rio Nanay vatnasviðinu á Amazon-vatnasvæðinu í S-Ameríku. Diskusinn hefur verið kallaður konungur ferskvatnsfiskanna, og ber það nafn með rentu. Þótt það sé nokkuð auðvelt að ala önn fyrir þessum fiskum fyrirgefa þeir ekki mistök í vatnsgæðum. Óreyndir ættu því ekki að fjárfesta í þeim. Best er að hafa þá eina sér en …
Perú Ríó Nanay diskusinn (Symphysodon aequifasciatus 'Peru Rio Nanay') kemur af Rio Nanay vatnasviðinu á Amazon-vatnasvæðinu í S-Ameríku. Diskusinn hefur verið kallaður konungur ferskvatnsfiskanna, og ber það nafn með rentu. Þótt það sé nokkuð auðvelt að ala önn fyrir þessum fiskum fyrirgefa þeir ekki mistök í vatnsgæðum. Óreyndir ættu því ekki að fjárfesta í þeim. Best er að hafa þá eina sér en þeir geta verið með öðrum rólegum fiskum. Villtir! Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/symphysodon_aequifasciata.htmlAfbrigði: Peru Rio Nany Discus M - Wild.Stærð: 8 cmAfgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)