Menu shades er nýstárlegt stell frá Churchill. Það sem gerir línuna aðeins frábrugnari öðrum Churchill línum er að hver hlutur í línunni er mattur í grunninn.
Sterkur og endingargóður borðbúnaður sem hentar vel inn á hótel og veitingastaði sem og heimili.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara …
Menu shades er nýstárlegt stell frá Churchill. Það sem gerir línuna aðeins frábrugnari öðrum Churchill línum er að hver hlutur í línunni er mattur í grunninn.
Sterkur og endingargóður borðbúnaður sem hentar vel inn á hótel og veitingastaði sem og heimili.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í örbylgjuofn.
Churchill var stofnað í Bretlandi árið 1795 og hefur allar götur síðan kappkostað að bjóða upp á hágæða borðbúnað sem stenst kröfur vandlátra. Með því að blanda saman aldalangri reynslu af framleiðslu á borðbúnaði og nýjustu tækni hefur Churchill náð að stilla sér upp í fremstu röð meðal borðbúnaðarframleiðenda.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.