Osmo Mobile 8 býður upp á snjalla eftirfylgd, hágæða hljóðupptöku og stillanlega lýsingu og breytir hvaða rými sem er í þitt eigið stúdíó. Farðu í beina útsendingu með fullkomnu sjálfsöryggi og sýndu heiminum hæfileika þína.
Festu lífið á filmuInnbyggða framlengingarstöngin og þrífóturinn, ásamt fólks- og gærudýlaeftirfylgd , gera þér…
Osmo Mobile 8 býður upp á snjalla eftirfylgd, hágæða hljóðupptöku og stillanlega lýsingu og breytir hvaða rými sem er í þitt eigið stúdíó. Farðu í beina útsendingu með fullkomnu sjálfsöryggi og sýndu heiminum hæfileika þína.
Festu lífið á filmuInnbyggða framlengingarstöngin og þrífóturinn, ásamt fólks- og gærudýlaeftirfylgd , gera þér kleift að taka upp fallegar stundir hvort sem þú ert eitt eða í hópi. Varðveittu góðu stundir lífsins án vandræða.
AtvinnuframleiðslaTaktu upp stöðugt myndefni frá mörgum sjónarhornum með 360° láréttum snúningi og 3-ása hristivörn. Osmo Mobile 8 fylgir einnig viðfangsefnum sjálfkrafa eftir og uppfyllir þannig fjölbreyttar þarfir atvinnukvikmyndatöku.
Eftirfylgdarráð undir rifi hverju DJI OM Multifunctional ModuleMultifunctional Module gerir nákvæma eftirfylgd fólks, katta og hunda mögulega. Festu eininguna við rambaldið til að fanga hjartnæmar stundir með gæludýrunum þínum, hvort sem er með myndavélinni eða útsendingaröppum. Öflug eftirfylgd einingarinnar skarar fram úr þegar um marga einstaklinga er að ræða, hvort sem þú ert er á sýningu eða í almenningsgarði.
Bein tenging við síma Styður Apple DockKitByrjaðu að taka upp um leið og innblásturinn kemur. Settu símann upp að NFC-svæðinu á handfangi rambaldsins til að para það í gegnum Bluetooth . Þegar síminn hefur verið festur getur rambaldið byrjað að fylgja viðfangsefnum hnökralaust.
Segulmögnuð festingiPhone-notendur geta einnig notað DJI OM Magnetic Quick-Release Mount og sleppt símaklemmunni, sem straumlínulagar sköpunarferlið enn meira.
ActiveTrack 7.0Hannaðu rammann eins og þú vilt og læstu fókusnum á viðfangsefnið með auðveldum hætti. Sama hversu mikill aðdráttur er, hvaða skyndilegu hindranir birtast eða hvaða stórar hreyfingar verða þá fylgir Osmo Mobile 8 viðfangsefninu þínu alltaf eftir með nákvæmni. Hvort sem stjarnan dansar á sviði eða treður sér í gegnum mannþröng missir Osmo Mobile 8 aldrei af augnablikinu. Með einum smelli í appinu geturðu flutt fókusinn á milli margra einstaklinga. Dual Lens Boost-eiginleikinn notar víðlinsuna og aðdráttarlinsuna saman. Jafnvel þótt viðfangsefnið hreyfist hratt eða skjótist rétt svo út úr ramma finnur hristivörnin það á snjallan hátt aftur og fylgir því eftir, sem tryggir samfellda upptöku.
DJI OM Multifunctional ModuleDJI OM Multifunctional Module býður upp á eftirfylgd fólks og gæludýra, móttöku hljóðs og fyllilýsingu, sem hjálpa þér að skapa með auðveldum hætti.
FyllilýsingFyllilýsing með átta mismunandi birtustig og átta litahitastillingar. Hægt er að breyta stillingunum auðveldlega með einum snúningi á hliðarhjólinu. Hvort sem þú ert að taka upp á rigningardegi eða streyma í beinni í lítilli birtu geturðu skapað fullkomið útlit og stemningu í hvert einasta skipti.
HljóðmóttakaNotist með DJI Mic 3/Mic Mini/Mic 2 sendi fyrir gagntakandi og kristaltært hljóð í beinum útsendingum og vloggum .
Eftirfylgd dýraMultifunctional Module heldur í við fjörugu gæludýrin þín og festir hvert einasta krúttlega augnablik á filmu – allt frá tignarlegu stökki kattar til orkumikils spretts hunds.
Eftirfylgd fólksVirkjaðu eftirfylgd fólks með því að ýta snögglega á tökutakkann eða með því að sýna myndavélinni lófann þinn. Rambaldið læsist samstundis á viðfangsefnið um leið og þú ert til!
Taktu upp með bendingum Lófabending„V“-bending„Tvöfalt L“-bendingSýndu lófann þinn og eftirfylgdin virkjast eða afvirkjast samstundis. Sama hvernig rambaldið hreyfist þá fylgir það þér.Gerðu „V“-bendingu til að taka mynd áreynslulaust eða til að hefja og stöðva myndbandsupptöku. Það hefur aldrei verið einfaldara að fanga skemmtileg augnablik á filmu!Notaðu „tvöfalt L“-bendingu til að stilla innrömmun skotsins af. Sama hvernig þú hreyfir þig rammar myndavélin þig sjálfkrafa inn á réttan hátt, svo þú sért alltaf á fullkomnum stað.Auðveld stýring, örugg sköpun 360° snúningur, silkimjúk eftirfylgdSveigjanlega rambald býður upp á fleiri möguleika. Snúningsás Osmo Mobile 8 styður ótakmarkaðan 360° láréttan snúning, sem gerir þér kleift að taka víðmyndir og -myndbönd frá hvaða sjónarhorni sem er. Með snjallri eftirfylgd getur rambaldið læst sig á viðfangsefni á hreyfingu og skilað fullkomnu, fagmannlegu myndefni.
Einstaklega þægilegt grip fyrir lágar tökurHallaðu snúningsásnum fram til að taka upp frá neðra sjónarhorni. Multifunctional Module gerir rambaldinu kle
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.