Dreymi þig vel – Draumakoddaverin frá Lín Design bera ísaumaða ósk um góða nótt og ljúfa drauma. Falleg og persónuleg gjöf til þeirra sem þér þykir vænt um, enda fátt hlýrra en ósk um góða drauma eða bjarta framtíð.
Koddaverin eru ofin úr 380 þráða 100% langþráðri Pima-bómull sem tryggir einstaka mýkt, þægindi og mikla endingu. Efnið andar vel og er náttúrulega hitatemprandi, sem stuðlar að …
Dreymi þig vel – Draumakoddaverin frá Lín Design bera ísaumaða ósk um góða nótt og ljúfa drauma. Falleg og persónuleg gjöf til þeirra sem þér þykir vænt um, enda fátt hlýrra en ósk um góða drauma eða bjarta framtíð.
Koddaverin eru ofin úr 380 þráða 100% langþráðri Pima-bómull sem tryggir einstaka mýkt, þægindi og mikla endingu. Efnið andar vel og er náttúrulega hitatemprandi, sem stuðlar að góðum svefni allt árið um kring.
Þau koma í fallegum, umhverfisvænum umbúðum og mýkjast enn frekar eftir 3–5 þvotta.
Fáanleg í hvítum og gráum lit, með mismunandi litum í útsaumi.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.