Product image

Drops Paris - skógargrænn (nr 43)

Drops Paris - SkógargrænnSkemmtilegt og auðveld bómull til að hekla/prjóna úr!DROPS Paris er 100% bómull spunnið úr mörgum þunnum þráðum – trefjar sem anda og hafa hátt einangrunargildi, flíkur framleiddar úr bómull eru bæði svalar og hlýjar.Mjúkt viðkomu og með skemmtilegri áferð, þetta garn er fáanlegt í tveimur gerðum: DROPS Paris einlitum litum, framleitt úr 100% kembdri bómull og DROPS Paris…
Drops Paris - SkógargrænnSkemmtilegt og auðveld bómull til að hekla/prjóna úr!DROPS Paris er 100% bómull spunnið úr mörgum þunnum þráðum – trefjar sem anda og hafa hátt einangrunargildi, flíkur framleiddar úr bómull eru bæði svalar og hlýjar.Mjúkt viðkomu og með skemmtilegri áferð, þetta garn er fáanlegt í tveimur gerðum: DROPS Paris einlitum litum, framleitt úr 100% kembdri bómull og DROPS Paris endurunnið efni, framleitt úr 100% endurunni bómull.Auðvelt er að vinna með báðar þessar tegundir og gott val fyrir byrjendur og fylgihluti eins og pottaleppa, borðklúta, handklæði og barnaleikföng; garnið er mjög gott fyrir einstaklinga með viðkvæma húð, þar sem það stingur ekki né veldur kláða.100% Bómull50 gr = um 75 metrarDrops garnflokkur C – Aran / Worsted grófleikiPrjónar & heklunál: nr 5Prjónfesta: 17 lykkjur x 22 umferðir = 10 x 10 cmÞvoið í þvottavél 60°C / Leggið stykkið til þerrisUppruni hráefnis: Bómull frá Pakistan» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Paris á heimasíðu Garnstudio.» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Paris á Ravelry.Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropsparis þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu!

Shop here

  • Handverkskúnst
    Handverkskúnst, garnverslun 888 6611 Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.