Er barnið þitt byrjað að kanna heiminn á eigin fótum? Þá er Kinderfeets gönguvagninn fullkomin viðbót sem þjónar tilgangs bæði sem dúkkuvagn fyrir leikföng og bangsa og gönguvagn sem auðveldar börnum við fyrstu skrefin. Þegar börnin eru orðin örugg er hægt að fjarlægja tappana undir vagninum. Hentar fyrir 12 mánaða aldur.
Handgert úr birki, retro-innblásin dekk með gúmmírönd sem kemur í veg …
Er barnið þitt byrjað að kanna heiminn á eigin fótum? Þá er Kinderfeets gönguvagninn fullkomin viðbót sem þjónar tilgangs bæði sem dúkkuvagn fyrir leikföng og bangsa og gönguvagn sem auðveldar börnum við fyrstu skrefin. Þegar börnin eru orðin örugg er hægt að fjarlægja tappana undir vagninum. Hentar fyrir 12 mánaða aldur.
Handgert úr birki, retro-innblásin dekk með gúmmírönd sem kemur í veg fyrir rispur. Handfangið er í 35cm hæð. Málað með eiturefnalausri málningu.
Mál á vöru 50 x 35 x 45 cm.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.