Product image

Dulmál Katharinu

Jørn Lier Horst

Katharina Haugen hvarf fyrir 24 árum. Hið eina sem hún skildi eftir sig var eiginmaðurinn Martin og undarlega talnarunu á blaðsnifsi.

Hinn 9. október ár hvert tekur William Wisting lögregluforingi fram gögnin í þessu máli sem hann gat ekki leyst. Starir á talnakóðann sem hann fékk aldrei botn í. Og heimsækir eiginmanninn sem hann gat ekki hjálpað. Þetta ár er öðruvísi. Nú er önnur kona horfi…

Katharina Haugen hvarf fyrir 24 árum. Hið eina sem hún skildi eftir sig var eiginmaðurinn Martin og undarlega talnarunu á blaðsnifsi.

Hinn 9. október ár hvert tekur William Wisting lögregluforingi fram gögnin í þessu máli sem hann gat ekki leyst. Starir á talnakóðann sem hann fékk aldrei botn í. Og heimsækir eiginmanninn sem hann gat ekki hjálpað. Þetta ár er öðruvísi. Nú er önnur kona horfin. Og líka eiginmaður Katharinu. William Wisting verður að finna Martin, en er hann að reyna að bjarga kærum vini eða kaldrifjuðum morðingja?

Glæpasögur Jørn Lier Horst njóta gríðarlegrar hylli um allan heim. Hann er margverðlaunaður og hefur meðal annars hlotið Glerlykilinn fyrir bestu norrænu glæpasöguna.

Shop here

  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.