Ef þú elskar kertinn frá Earl of East en ert alltaf á ferðinni, þá er þessi lausn fyrir þig. Taktu ilminn með þér í bílinn, töskuna eða þá til að fríska upp á fataskápinn. "Smoke og Musk" er eitt af vinsælustu kertum frá þessu fyrirtæki. Þetta er sérstök blanda af furu, dökkri "patchuli" og með vísan til Big Bear í Californiu. Þessi blanda gefur notalega stemmingu, svona eins þú værir stö…
Ef þú elskar kertinn frá Earl of East en ert alltaf á ferðinni, þá er þessi lausn fyrir þig. Taktu ilminn með þér í bílinn, töskuna eða þá til að fríska upp á fataskápinn. "Smoke og Musk" er eitt af vinsælustu kertum frá þessu fyrirtæki. Þetta er sérstök blanda af furu, dökkri "patchuli" og með vísan til Big Bear í Californiu. Þessi blanda gefur notalega stemmingu, svona eins þú værir stödd/staddur í fjallakofa einhvers staðar í óbyggðum. Dökk og "smoky" stemming sem hefur verið vinsæl jafnt meðal karla sem kvenna.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.