Afgreiðslutími 6-10 vikur
Ótrúlega sniðug lausn fyrir þá sem vilja bæði geta hjólað með stuðningi og einnig sleppt því að hjóla og nota eingöngu rafmótorinn.
Tæknilegar upplýsingar
Þessi skutla sem er líka hjól er hannað fyrir fólk sem eiga erfitt með jafnvægi og orku. Það eru þrír valmöguleikar á þrí…
Afgreiðslutími 6-10 vikur
Ótrúlega sniðug lausn fyrir þá sem vilja bæði geta hjólað með stuðningi og einnig sleppt því að hjóla og nota eingöngu rafmótorinn.
Tæknilegar upplýsingar
Þessi skutla sem er líka hjól er hannað fyrir fólk sem eiga erfitt með jafnvægi og orku. Það eru þrír valmöguleikar á þríhjólinu, hjóla með pedulum, hjóla með stuðningi rafmagns og einnig hægt að nota hjólið sem rafskutlu. Vegna þess að rafmagns aðstoðin fylgir öllum Easy Go hjólunum fær viðkomandi aðgengi að Van Raam forritinu E-Bike App.
Sjá heimasíðu VanRaam
https://www.vanraam.com/en-gb/our-bikes/scooter-bike/easy-go
VanRaam hjól er hægt að panta í öllum regnbogans litum
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.