eCargorider 3.3 Royal kemur þér á milli staða á þægilega og hljóðlátan hátt.
Bafang Max Drive mótorinn veitir sérstaklegan öflugan stuðning þökk sé háu togi en á saman tíma er mótorinn hljóðlátur.
Enviolo gírbúnaðurinn veitir stiglausa gírskiptingu og er með mjög gott gírhlutfall. Tektro vökvadiskabremsur veita gott öryggi í daglegri umferð í borg eða þéttbýli.
Hjólið býður upp á pláss…
eCargorider 3.3 Royal kemur þér á milli staða á þægilega og hljóðlátan hátt.
Bafang Max Drive mótorinn veitir sérstaklegan öflugan stuðning þökk sé háu togi en á saman tíma er mótorinn hljóðlátur.
Enviolo gírbúnaðurinn veitir stiglausa gírskiptingu og er með mjög gott gírhlutfall. Tektro vökvadiskabremsur veita gott öryggi í daglegri umferð í borg eða þéttbýli.
Hjólið býður upp á pláss fyrir allt að fjögur börn.
Hvað sem þú þarft að flytja milli staða þá býður eCargorider 3.3 Royal upp á þægilegan og skemmtilegan hátt til að ferðast milli staða.
Búnaður
Rafhlaða: 612 Wh
Bremsur: Tektro vökvadiskabremsur
Gírbúnaður: Enviolo
Skjár: Bafang LCD
Mótor: Bafang Max Drive
Hjólastærð: 26/24"
Stærð: 53 cm
Stell: Ál
Afhendingartími fer eftir því hvernær hjólið er pantað. Hvert hjól er sérsmíðað fyrir hvern og einn.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.