ANDLIT
https://www.eirscandinavia.com/lip-balm-nyperose/000000000001
Skref 1 - Byrjaðu á því að hreinsa andlitið
Skref 2 - Skrúfaðu lokið af og kreistu endann á dropafyllirnum þannig hann fyllist af olíu.
Skref 3 - Setjið nokkra dropa beint á andlitið eða í hendina.
Skref 4 - Nuddið olíunni vel inn í húðina.
Olían eða serumið ska…
ANDLIT
https://www.eirscandinavia.com/lip-balm-nyperose/000000000001
Skref 1 - Byrjaðu á því að hreinsa andlitið
Skref 2 - Skrúfaðu lokið af og kreistu endann á dropafyllirnum þannig hann fyllist af olíu.
Skref 3 - Setjið nokkra dropa beint á andlitið eða í hendina.
Skref 4 - Nuddið olíunni vel inn í húðina.
Olían eða serumið skal setja á húðina áður en sett er andlitskrem. Olíuna má nota bæði á morgnanna og kvöldin, eins oft og þörf er á.
Rósaber
Nærandi og mýkjandi olía sem inniheldur omega-3 og -6. Hún inniheldur einnig vítamín A sem hjálpar að endurbyggja húðina og vernda hana. Olían er sérstaklega góð fyrir þá sem eru með þurra og viðkvæma húð.
H afrar
Innihalda beta-glúkan sem dregur úr roða og ertingu. Hafrarnir róa og næra húðina ásamt því að undirbúa húðina til að takast á við streitu. Olíurnar úr höfrunum hjálpa húðinni að endurheimta náttúrulega áferð sína og mýkt. Einnig er E-vitamín í hafraolíunni sem verndar húðina frá UV-geislum sólarinnar (en koma ekki í staðinn fyrir SPF vörn).
Hydrogenated Ethylhexyl Olivate, Hydrogenated Oliv Oil Unsaponifiables, Avene Sativa Kernal Oil, Canola Oil, Shea Butter Ethyl Esters, Rosa Canina Fruit Oil, Parfum, Tocopherol.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.