Í eldhúsinu á mikið óhein svæði, s.s eldavélar, bakarofna, ofnskúffur, eldhúsáhöld, tæki, brauðrist ofl. Græna hliðin er með svörtum skrúbbpúðum. Þeir losa upp brennda fitu í ofninum, á hellum, á gleri í bakarofni o.fl. Grænu trefjarnar á milli skrúbbpúðanna lyfta lausri fitu og vatni.
AthugiðNotið alls ekki á heita fleti. Látið flötinn kólna og þrífið svo með köldu vatni. No…
Í eldhúsinu á mikið óhein svæði, s.s eldavélar, bakarofna, ofnskúffur, eldhúsáhöld, tæki, brauðrist ofl. Græna hliðin er með svörtum skrúbbpúðum. Þeir losa upp brennda fitu í ofninum, á hellum, á gleri í bakarofni o.fl. Grænu trefjarnar á milli skrúbbpúðanna lyfta lausri fitu og vatni.
AthugiðNotið alls ekki á heita fleti. Látið flötinn kólna og þrífið svo með köldu vatni. Notist ekki reglulega á viðarhluti þar sem hanskinn fjarlægir smá saman alla fitu og vax úr viðnum. Notið frekar Alnota/þurrkutrefjar á við.
NotkunRakur eða blautur.Bestur árangur næst með því að nota kalt vatn þar sem trefjarnar brjóta fituna niður og hún storknar og helst í trefjunum. Með því að skola trefjarnar með volgu eða heitu vatni mýkist fitan upp og rennur úr trefjunum.ENJO ábendingGott er að nota Skrúbbefnið með tvöfalda hanskanum/klútnum til að fjarlægja mjög föst innbrennd óhreinindi. Skrúbbtrefjarnar rispa ekki og skemma viðkvæma hluti, eins og t.d. teflon.The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.