Product image

emaléraður járnpottur metalgrár, 5,7 L

Lodge
Emaléraðir járnpottar eru í raun glerjaðir og verja pottana gegn vandamálum óglerjaðra potta á borð við ryð. Glerjuðu pottunum fylgja litlar sílikonpottahlífar og þær eru settar á milli pottsins og loksins. Athugið að pönnuhlífarnar eru aðeins ætlaðar til að verja glerunginn við geymslu, þær á ekki að nota við eldamennsku.Glerjuðu pottarnir frá Lodge koma í alls kyns litum og stærðum og er oft le…
Emaléraðir járnpottar eru í raun glerjaðir og verja pottana gegn vandamálum óglerjaðra potta á borð við ryð. Glerjuðu pottunum fylgja litlar sílikonpottahlífar og þær eru settar á milli pottsins og loksins. Athugið að pönnuhlífarnar eru aðeins ætlaðar til að verja glerunginn við geymslu, þær á ekki að nota við eldamennsku.Glerjuðu pottarnir frá Lodge koma í alls kyns litum og stærðum og er oft leyft að standa tignarlega á eldavélinni. Pottana má nota á öll helluborð sem og inn í ofninn. Það er hægt að malla í þeim súpu daginn langt sem og undir brauðbaksturinn.

Shop here

  • Kokka ehf 562 0808 Laugavegi 47, 101 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.