Glæsileg heyrnartól frá EPOS sem eru með þeim betri High-Fidelity leikjaheyrnartólum sem völ er á og skila hljóðinu fullkomlega frá hljóðverinu í eyrun þín. Open Acoustic hönnun með áherslu á víðfeðmum og opnum hljómi. Hönnuð fyrir hámarks þægindi við langa notkun með 2-punkta lamir á eyrnarskál, stillanlegri höfuðspöng með mjúkum púða og hágæða léttum Memory Foam eyrnarpúðum sem anda vel.
…