Product image

Erri Comfort Keto-Nia 5 lítrar

Kýr eru með einstaklega lágt blóðsykursgildi í samanburði við önnur dýr, einungis helminginn af því sem t.d er hjá svínum og mönnum og getur því verið erfitt að fullnægja orkuþörf hennar í byrjun mjaltaskeiðs.
Keto-Nia Supplement er samsett þannig að lausnin gefi kúnni nauðsynlegt magn orku til þess að fríu fitusýrurnar í líkamanum verði að orku en ekki að eitruðum ketónum.
Notkuna…

Kýr eru með einstaklega lágt blóðsykursgildi í samanburði við önnur dýr, einungis helminginn af því sem t.d er hjá svínum og mönnum og getur því verið erfitt að fullnægja orkuþörf hennar í byrjun mjaltaskeiðs.
Keto-Nia Supplement er samsett þannig að lausnin gefi kúnni nauðsynlegt magn orku til þess að fríu fitusýrurnar í líkamanum verði að orku en ekki að eitruðum ketónum.
Notkunarleiðbeiningar:
Gefist hægt með hjálp sérstakrar sprautu í munn. Setjið stútinn á sprautunni milli kinnar og tanna og sprautið síðan rólega svo kýrin nái að kyngja vökvanum.

Hristist fyrir notkun. Má ekki frjósa.

Skammtastærðir:

Kýr: 150-200 ml. einu sinni til tvisvar á dag í 3 daga.

Ær:  50 ml. einu sinni á dag í 3 daga

Geymist þar sem börn ná ekki til.

Shop here

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.