Á eSpecialrider 3.0 situr þú þægilega á hjólinu og átt mjög auðvelt með að stíga á og af hjólinu þökk sé stellinu sem hefur lága hæð frá jörðu.
Auðvelt að hækka og lækka hnakkinn og breyta afstöðunni á stýri. Hjólið er með sjö innbyggða gíra og fótbremsu.
Mótorinn er 250W með stuðning upp að allt að 25km/klst. Mótorinn er staðsettur í framgjörðinni. Rafhlaðan er 36V/9Ah. Rafhlaðan er un…
Á eSpecialrider 3.0 situr þú þægilega á hjólinu og átt mjög auðvelt með að stíga á og af hjólinu þökk sé stellinu sem hefur lága hæð frá jörðu.
Auðvelt að hækka og lækka hnakkinn og breyta afstöðunni á stýri. Hjólið er með sjö innbyggða gíra og fótbremsu.
Mótorinn er 250W með stuðning upp að allt að 25km/klst. Mótorinn er staðsettur í framgjörðinni. Rafhlaðan er 36V/9Ah. Rafhlaðan er undir körfunni aftan á hjólinu. Gjarðarbremsa að fram og handbremsu.
Afhendingartími fer eftir því hvenær hjól er pantað hjá okkur.
Rafhlaða: 324Wh
Litur: Svartur
Hjólastærð: 26/24"
Rafmótor: Ansman, með inngjöf
Staðsetning mótors: Í framgjörð
Gírar: Shimano Nextus 7gíra, innbyggðir með fótbremsu
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.