Product image

Espressó-kaffivél, Siemens, EQ500

Siemens

Eiginleikar:

Snertiskjár með myndum af drykkjum.

Kaffikvörn úr keramík sem gerir vélina hljóðláta.

Þrýstingur: 15 bör.

1500 W.

Losanlegur vatnstankur sem tekur 1,9 lítra.

Kaffirými tekur 270 g af baunum.

Sérstakt hólf fyrir malað kaffi.

Stilling á mölun.

Drykkir:

Tvöfaldur espressó („aromaDouble Shot“): Sama magn af vatni, meira kaffi (vel sterkur espressó).

Hom…

Eiginleikar:

Snertiskjár með myndum af drykkjum.

Kaffikvörn úr keramík sem gerir vélina hljóðláta.

Þrýstingur: 15 bör.

1500 W.

Losanlegur vatnstankur sem tekur 1,9 lítra.

Kaffirými tekur 270 g af baunum.

Sérstakt hólf fyrir malað kaffi.

Stilling á mölun.

Drykkir:

Tvöfaldur espressó („aromaDouble Shot“): Sama magn af vatni, meira kaffi (vel sterkur espressó).

Home Connect:

Hægt að velja allt að 18 mismunandi kaffibrigði í vélinni og með Home Connect. Heit mjólk, mjólkurfroða og heitt vatn.

„CoffeePlaylist“: Veldu fjölda drykkja með Home Connect-appinu.

Leiðarvísir í Home Connect-appinu.

Þægindi:

Aðeins ein aðgerð („oneTouch Double Cup“) til að útbúa espressó, cappuccino, Latte Macchiato, kaffi með mjólk, volga mjólk, og heitt vatn.

Með einni aðgerð: Bruggar og útbýr tvo bolla í einu af kaffi, espressó, cappuccino og Latte Macchiato.

Hæðarstillanlegur stútur, allt að 14 sm há glös.

Hreinsun:

Mjólkurhreinsun („autoMilkClean“): Hreinsar mjólkurkerfi með gufu eftir hverja notkun.

Flóunarstút og skolbakka er einfalt að fjarlægja og má þvo í uppþvottavél.

Vélin skolar sig í hvert sinn sem kveikt og slökkt er á henni.

Sjálfvirkt hreinsi- og afkölkunarkerfi.

Bruggeining er laus og því einfalt að þrífa.

Vélin lætur sjálfvirkt vita ef keyra þarf hreinsikerfi.

Mál (h x b x d): 37,3 x 26,5 x 44,8 sm.

General information

TFT-skjár Nei
Til innbyggingar Nei
Þrýstingur 15 bör
Vörumerki Siemens
studioLine Nei

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.