Product image

Euphyllia glabrescens (Orange/Yellow Premium) S

Pet
Orange/Yellow kornettu- eða kyndlakórallinn (Euphyllia glabrescens 'Orange/Yellow Premium') er myndarlegur LP kórall. Hann hefur aðgreinda holsepa á "kyndli" og er brúngrænn á lit með kúluenda á gripörmum. Þarf svifgjöf og fóðurgjöf, góða birtu og góða vatnshreyfingu. Hann getur drepið aðra kóralla sem hann kemst í snertingu við. Órans/gulur úrvalslitir. Stærð: small (lítill) - Orange/Yellow Prem…
Orange/Yellow kornettu- eða kyndlakórallinn (Euphyllia glabrescens 'Orange/Yellow Premium') er myndarlegur LP kórall. Hann hefur aðgreinda holsepa á "kyndli" og er brúngrænn á lit með kúluenda á gripörmum. Þarf svifgjöf og fóðurgjöf, góða birtu og góða vatnshreyfingu. Hann getur drepið aðra kóralla sem hann kemst í snertingu við. Órans/gulur úrvalslitir. Stærð: small (lítill) - Orange/Yellow Premium.Afgreiðslutími: 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)

Shop here

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.