Product image

Evercade Cartridge - Gaelco Arcade Cartridge1

Evercade
Gaelco Arcade Pakki 1 fyrir Evercade leikjatölvur

Gaelco Arcade 1 cartridge færir þér 6 classic leiki frá bresku "rock star" framleiðendum Evercade, sem inniheldur: Alligator Hunt, World Rally, Thunder Hoop og meira!
  • Alligator Hunt, frá '94 er 2ja manna Crosshair skotleikur, sigraðu geimvörur og bjargaðu plánetunni, farðu svo upp í geim og taktu bardagann til þeirra! …
Gaelco Arcade Pakki 1 fyrir Evercade leikjatölvur

Gaelco Arcade 1 cartridge færir þér 6 classic leiki frá bresku "rock star" framleiðendum Evercade, sem inniheldur: Alligator Hunt, World Rally, Thunder Hoop og meira!
  • Alligator Hunt, frá '94 er 2ja manna Crosshair skotleikur, sigraðu geimvörur og bjargaðu plánetunni, farðu svo upp í geim og taktu bardagann til þeirra!
  • Biomechanical Toy, er platform skotleikur frá '95, Spilaðu sem Inguz og sigraðu Scrubby sem hefur losnað úr fangelsi og stolið töfra pendil sem lætur leikföng lifna við!
  • Glass, frá '93 er 2ja manna Arcade hasarleikur, Geimvörur hafa ráðist á okkar plánetu. Nú er okkar tími til að berjast á móti á plánetunni þeirra!
  • Snowboard Championship, er 2ja manna íþróttaleikur frá '97, Vertu tilbúin/n með snjóbrettið, kepptu á móti vini og taktu við erfiðasta áskorun sem fjallið hefur upp á að bjóða!
  • Thunder Hoop, er 2ja manna platform leikur frá '92, Taktu hlutverk Thunder Hoop og sigraðu Professor Daniel Genbreak til að stöðva Genbreak vírusinn!
  • World Rally, er kappakstursleikur frá '93, Vertu bakvið stýrinu á kraftmiklum rally bíl í stríði á móti klukkunni til að sigra!

Shop here

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.