Product image

Everyday Sweater

As We Grow

Hið tvískipta Everyday dress sækir innblástur sinn í fatnað mæðra okkar og kvenna á sjötta áratugnum. Það er í senn fínlegt, kvenlegt, silkimjúkt og þægilegt. Fullkomið hvort heldur sem er í drykk með vinkonum, ferð á listasafnið eða vinnuna. Pils og peysu má nota í sitthvoru lagi en mynda saman fallega heild úr hágæða baby alpaca- og merino ull. Fringe Scarf og Essential Scarf koma í sömu litu…

Hið tvískipta Everyday dress sækir innblástur sinn í fatnað mæðra okkar og kvenna á sjötta áratugnum. Það er í senn fínlegt, kvenlegt, silkimjúkt og þægilegt. Fullkomið hvort heldur sem er í drykk með vinkonum, ferð á listasafnið eða vinnuna. Pils og peysu má nota í sitthvoru lagi en mynda saman fallega heild úr hágæða baby alpaca- og merino ull. Fringe Scarf og Essential Scarf koma í sömu litum og Everyday dressið og er einstaklega snoturt að bæta þeim við til að umbreyta ásýnd eða þegar þörf er á auka hlýju.

Shop here

  • Aswegrow
    AS WE GROW 519 3100 Tryggvagötu 23, 101 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.