Product image

Exit: Enchanted forest

Exit
Það sem átti að vera róleg ganga í gegnum skóginn tók óvænta stefnu. Þegar þú gengur yfir eina brú, þá hverfur hún að baki þér og þú byrjar að upplifa undarlegar ævintýraverur, og enn undarlegri þrautir. Hvað gengur eiginlega á — og hvernig æltar þú að komast út út þessum skógi aftur? Exit spilin eru eins og „Escape room“ í stofunni heima. Með einurð, hópanda og sköpunargleði uppgötvið þið fleiri…
Það sem átti að vera róleg ganga í gegnum skóginn tók óvænta stefnu. Þegar þú gengur yfir eina brú, þá hverfur hún að baki þér og þú byrjar að upplifa undarlegar ævintýraverur, og enn undarlegri þrautir. Hvað gengur eiginlega á — og hvernig æltar þú að komast út út þessum skógi aftur? Exit spilin eru eins og „Escape room“ í stofunni heima. Með einurð, hópanda og sköpunargleði uppgötvið þið fleiri og fleiri hluti, leysið kóða, gátur og nálgist takmarkið smám saman. Það er líka svolítið óvenjulegt að stundum þarf að merkja, beygla eða klippa hluti í spilinu.

Shop here

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.