Product image

Exit: The pharaoh's tomb

Exit
Leikmenn eru á fríi í Egyptalandi og eru að njóta hápunktar ferðarinnar: Píramídanna! En eftir ferðalag gegnum þrönga ganga völundarhússins komast þeir að því að þeir hafa týnt hinum helmingnum af hópnum. Þau ráfa um í margar klukkustundir og finna dularfulla grafhvelfingu — skyndilega lokast dyrnar á eftir þeim. Þau eru læst inni. Á gólfinu er minnisbók hulin sandi, og ævagömul dulmálsskífa. Er …
Leikmenn eru á fríi í Egyptalandi og eru að njóta hápunktar ferðarinnar: Píramídanna! En eftir ferðalag gegnum þrönga ganga völundarhússins komast þeir að því að þeir hafa týnt hinum helmingnum af hópnum. Þau ráfa um í margar klukkustundir og finna dularfulla grafhvelfingu — skyndilega lokast dyrnar á eftir þeim. Þau eru læst inni. Á gólfinu er minnisbók hulin sandi, og ævagömul dulmálsskífa. Er ykkur undankomu auðið, eða mun ævi ykkar enda í grafhvelfingunni? Í Exit: The Game — The Pharao's Tomb þurfa leikmenn að sameina kraft sinn, hugmyndaauðgi, og afleiðsluhæfileika til að leysa gátur og þrautir, safna hlutum og öðlast langþráð frelsi. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2018 Guldbrikken Best Parlor Game - Tilnefning 2017 Kennerspiel des Jahres - Sigurvegari

Shop here

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.