FACE MIST
Náðu náttúrulegu útliti sem endist í daga, með Face tanning Mist.
Létt andlitssprey sjálfbær rakagefandi og stinnandi innihaldsefni fyrir náttúrulegt útlit.
Inniheldur extract úr höfrum og Camomile; ríkt af andoxunarefnum og bólgueyðandi lyfjum sem berjast gegn skaðlegum sindurefnum (svo sem mengun og UV) á meðan dregur það einnig úr roða og pirring í húð.
Lykilatrið…
FACE MIST
Náðu náttúrulegu útliti sem endist í daga, með Face tanning Mist.
Létt andlitssprey sjálfbær rakagefandi og stinnandi innihaldsefni fyrir náttúrulegt útlit.
Inniheldur extract úr höfrum og Camomile; ríkt af andoxunarefnum og bólgueyðandi lyfjum sem berjast gegn skaðlegum sindurefnum (svo sem mengun og UV) á meðan dregur það einnig úr roða og pirring í húð.
Lykilatriði
Spreyið er mjög létt og tekur um 4-8 tíma að frá nátturulega fallegan lit í andlit. Þornar einstaklega hratt, henntar vel að spreyja á andlit fyrir svefn og vakna ferskur með fallegan lit í andliti um morguninn.
Aðrar upplýsingar:
Vegan Friendly & Cruelty Free Silicone & Paraben Free
Suitable for use during pregnancy
• • • • •
Náttúrulegt og Falleg brúnka
Létt og þægileg í að bera á andlit,
Lítil sem engin brúnkulykt.
Smitast ekki, og ekkert klístur.
Henntar vel fyrir viðkvæma húð.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.