Hér er að finna fjölda nytsamra ráða og svörum við þeim fjölmörgu spurningum sem upp geta komið í aðdraganda fæðingar. Höfundur bókarinnar, Inga María Hlíðar Thorsteinson ljósmóðir, hefur í störfum sínum safnað að sér umfangsmiklum fróðleik og útkoman er sérlega vönduð og áhugaverð bók.
Hvers vegna fylgja fæðingu verkir?
Hvað er að gerast í líkamanum í fæðingu?
Hvað getur maki gert til…
Hér er að finna fjölda nytsamra ráða og svörum við þeim fjölmörgu spurningum sem upp geta komið í aðdraganda fæðingar. Höfundur bókarinnar, Inga María Hlíðar Thorsteinson ljósmóðir, hefur í störfum sínum safnað að sér umfangsmiklum fróðleik og útkoman er sérlega vönduð og áhugaverð bók.
Hvers vegna fylgja fæðingu verkir?
Hvað er að gerast í líkamanum í fæðingu?
Hvað getur maki gert til þess að styðja við fæðandi konu?
Það er í höndum foreldra að undirbúa sig fyrir þessa einstöku lífsreynslu. Með góðum undirbúningi, áreiðanlegum upplýsingum og hófstilltum væntinum eru
auknar líkur á að foreldrarnir öðlits ánægjulega upplifun af fæðingunni.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.