Product image

Fager NILS Baby Fulmer

Ef hesturinn þinn sýnir eitthvað af eftirfarandi hegðun:

  • Togar í mélið en bregst harkalega við of miklum þrýstingi
  • Óstöðugur í taumsambandi
  • Of stífur á venjulegum, beinum mélum
  • Forðast taumsamband

NILS er stöðugt sætmálmsmél með tunnulaga bita.

Tunnubitinn hefur læsiáhrif í allar áttir. Stöðug mél sem henta hestum sem þurfa að sækja betur í…

Ef hesturinn þinn sýnir eitthvað af eftirfarandi hegðun:

  • Togar í mélið en bregst harkalega við of miklum þrýstingi
  • Óstöðugur í taumsambandi
  • Of stífur á venjulegum, beinum mélum
  • Forðast taumsamband

NILS er stöðugt sætmálmsmél með tunnulaga bita.

Tunnubitinn hefur læsiáhrif í allar áttir. Stöðug mél sem henta hestum sem þurfa að sækja betur í taumsamband án þess að stífna upp. Afar þægilegt mél sem leggst náttúrulega yfir tunguna.

Þessi hönnun hentar sérlega vel hestum sem hættir við sárum í munni.

Mélin eru hönnuð á þennan hátt til að halda réttum jafnvægispunkti í munninum. Ef boginn á mélunum er meiri færist jafnvægispunktur mélsins líka fram, sem hægir á bendingum knapans til hestsins. Stöðugra og minna ruglandi fyrir hestinn.

NILS er frábært mél til að nota í bland við önnur mél.

Stærð - Þykkt - Innanmál hrings
105mm - 12mm - 60mm
115mm - 12mm - 65mm

Shop here

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.