Joolz Aer² býður þér í streitulausa göngutúra með glæsilegri og afar nettri kerru sem er vandlega hönnuð til að henta nútíma fjölskyldulífi. Hvort sem þú ert að hoppa upp í flugvél, kíkja í bæinn eða út að leika þá er Aer² auðveld að brjóta saman, stýra og stilla með annari hendi, einstaklega hentugt með barn á handlegg.
Þrátt fyrir léttan ramma (aðeins 6,5 kg!) er þessi snjalla kerra full af eiginleikum sem styðja þægindi og vöxt frá nýbura til barns. Með sæti sem fer í flata svefnstöðu, stórri sólhlíf með UPF 50+ og rúmgóðri körfu undir sætinu er kerran jafn hagnýt og hún er stílhrein.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.