Product image

Ferskt pasta

Ferskt pasta er munaðarvara sem gaman er að geta gert sjálfur og þeir sem hafa smakkað heimalagað ferskt pasta vilja helst ekki sjá neitt annað þaðan í frá. Við munum einbeita okkur að handverkinu og tækninni á bak við pastagerðina en gerum þó nokkrar laufléttar sósur til að hafa með pastanu. Á þessu námskeiði einbeitum við okkur að ítölsku pasta.Ægir Friðriksson er matreiðslumeistari og kennir v…
Ferskt pasta er munaðarvara sem gaman er að geta gert sjálfur og þeir sem hafa smakkað heimalagað ferskt pasta vilja helst ekki sjá neitt annað þaðan í frá. Við munum einbeita okkur að handverkinu og tækninni á bak við pastagerðina en gerum þó nokkrar laufléttar sósur til að hafa með pastanu. Á þessu námskeiði einbeitum við okkur að ítölsku pasta.Ægir Friðriksson er matreiðslumeistari og kennir við Hótel- og veitingaskólann (MK). Á þessu námskeiði mun hann kenna okkur að gera nokkrar tegundir af pasta og pastaréttum, sem þátttakendur munu síðan gæða sér á.Á námskeiðinu læra þátttakendur að gera:Pastadeig frá grunni og kynnast ýmsum tegundum af skurði á því.Ricotta ost frá grunni og hvernig má nýta hann.Spínat-, sveppa- og ricottafyllt canneloni í sterkri tómatsósuRavioli með graskersfyllingu og salvíusmjöriPappardelle pasta með smátómötum, basil- og hvítvínssósu

Shop here

  • Salt eldhús
    Salt eldhús 551 0171 Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.