FIBER MIX / TREFJADUFT AF HVERJU MÆLUM VIÐ MEÐ FIBER MIX FRÁ BIOTECHUSA? Inniheldur 5 tegundir af plöntutrefjumInniheldur 4g af glucomannan (úr konjakrótarhnýði)VeganÁn glútensEngin rotvarnarefni UPPGÖTVAÐU ÓTAL KOSTI TREFJA Fiber Mix inniheldur þekktar trefjar á borð við psyllium husk og glucomannan (oft kallað konjakrót). Psyllium er frábært vatnsleysanlegt trefjaefni, sem er oft notað til að …
FIBER MIX / TREFJADUFT AF HVERJU MÆLUM VIÐ MEÐ FIBER MIX FRÁ BIOTECHUSA? Inniheldur 5 tegundir af plöntutrefjumInniheldur 4g af glucomannan (úr konjakrótarhnýði)VeganÁn glútensEngin rotvarnarefni UPPGÖTVAÐU ÓTAL KOSTI TREFJA Fiber Mix inniheldur þekktar trefjar á borð við psyllium husk og glucomannan (oft kallað konjakrót). Psyllium er frábært vatnsleysanlegt trefjaefni, sem er oft notað til að þykkja, vegna þess hve mikið vatn trefjarnar geta dregið í sig.Glúkómannan getur stuðlað að þyngdartapi sé það sameinað með hitaeiningasnauðu mataræði. Einnig getur það stuðlað að heilbrigðu kólesterólmagni í blóði. NOTAÐU EINS OG ÞÉR HENTAR Psyllium og glucomannan hafa mikið notagildi og eru vinsæl í hitaeiningasnautt mataræði, til að þykkja súpur og einnig má bæta þeim við jógúrt og grauta. Fiber Mix inniheldur þrjú önnur trefjaefni; inúlín, sítrustrefjar og frúktóólígósakkaríð. Hver skammtur af Fiber Mix er einungis 10 hitaeiningar!Fiber Mix er hægt að nota eitt og sér, bæta því í vatn, blanda við hristing, sem viðbót í kökuuppskrift eða til að þykkja súpur. Trefjarnar henta sérlega vel með góðgerlum (e. probiotics) í t.d. jógúrti. FIBER MIX HENTAR Ef þú vilt auka trefjainntökuMeð hitaeiningasnauðu mataræði, til að aðstoða við þyngdartapÞeim sem vilja prófa ný innihaldsefni við eldamennsku, t.d. til að þykkja súpur Í hverjum skammti (5g): Inúlín 2576mgGlucomannan 1333mgSíturstrefjar 400mgPsyllium 333mgFrúktóólígósakkaríð 300mgLíkt og með allar vörur frá BioTechUSA, þá eru innihaldsefnin í Fiber Mix örugg og vandlega valin.