Fitness pakkinn er eftir hann Bjarna. Bjarni er fitness keppandi og fitness þjálfari og vinnur einnig með lífstílssþjálfun. Hann elska allar íþróttir og fúnkera ekki yfir daginn án þess að hreyfa sig. "Ég hef verið að æfa alveg síðan ég man eftir mér bæði í öllum íþróttum sem ég komst í eða að stelast á hlaupabrettið með mömmu í ræktinni! En ég var 13 ára þegar ég fór byrjaði að lyfta fyrir körf…
Fitness pakkinn er eftir hann Bjarna. Bjarni er fitness keppandi og fitness þjálfari og vinnur einnig með lífstílssþjálfun. Hann elska allar íþróttir og fúnkera ekki yfir daginn án þess að hreyfa sig. "Ég hef verið að æfa alveg síðan ég man eftir mér bæði í öllum íþróttum sem ég komst í eða að stelast á hlaupabrettið með mömmu í ræktinni! En ég var 13 ára þegar ég fór byrjaði að lyfta fyrir körfubolta en svo var ég kringum 18 ára þegar ég fór að stefna að mínu fyrsta fitness móti og keppti þar 19 ára og hef ekki hætt síðan. Ég myndi segja að ég væri með eitt allra mesta keppnisskap sem hægt er að vera með og legg allt undir þegar það kemur að því að vinna að markmiðum sem ég legg fyrir sjálfjan mig." FYRIR ÆFINGU Hype beast tropical - lesa um vöru Hype pump mango peach - lesa um vöru Creatine (allir eiga að taka creatine) - lesa um vöru Taka eina skeið af hvoru því þetta er ein al besta pre blanda sem ég hef komist í kynni við ekkert crash utaf stimmið er ekkert of mikið en nægilegt fyrir góðan fókus og samanlagt 13G af citrulline malate ásamt fleiru er að fara gefa þér klikkaða pumpu gegnum alla æfinguna. Á ÆFINGU Isotonic - Lesa um vöru EAA frá Nanosupps clear cola / berry mix - Lesa um vöru 2l Gallon Grúsi - Lesa um vöru Ég drekk þetta gegnum æfinguna mína til að uppfilla steinefni og kolvetni gegnum æfinguna og passa að ég fái þær nauðsýnulegu aminosyrur sem ég þarf. EFTIR ÆFINGU 100% pure whey - Lesa um vöru Taka 1-2 skammta beint eftir æfingu.