Gömul hjón á strípibar í New Orleans, rottur og bækluð börn í Varanasi, himnesk stund með Sophiu Loren, elskendur í blóði sínu í Sarajevo, innmúraður maður í Palestínu, átta smokka nótt í Nata, skítafangari í París, maður sem tapaði fjalli í Armeníu.
Í þessari stórskemmtilegu bók lýsir Sigmundur Ernir Rúnarsson ýmsum af skrýtnustu augnablikum sem hann hefur upplifað á flandri sínu um framand…
Gömul hjón á strípibar í New Orleans, rottur og bækluð börn í Varanasi, himnesk stund með Sophiu Loren, elskendur í blóði sínu í Sarajevo, innmúraður maður í Palestínu, átta smokka nótt í Nata, skítafangari í París, maður sem tapaði fjalli í Armeníu.
Í þessari stórskemmtilegu bók lýsir Sigmundur Ernir Rúnarsson ýmsum af skrýtnustu augnablikum sem hann hefur upplifað á flandri sínu um framandi slóðir. Hér fær frásagnargleði sagnameistarans að blómstra en líka innsæi ljóðskáldsins.
Flökkusögur er einstök og stílfögur bók um mannlífið í öllum sínum margbreytilegu myndum.
Flökkusögur er 128 blaðsíður að lengd. Jón Ásgeir hannaði bókarkápuna og Eyjólfur Jónsson sá um umbrot.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.