Viðfangsefnin eru þrjú, sagði Skáldið Monterroso: Ástin, dauðinn og flugurnar.
Í þessari einstöku bók tekst líffræðingurinn og rithöfundurinn Fredrik Sjöberg á við flugurnar. Þetta er óvengjulegt meistaraverk, sem hefur verið þýtt á fjölda tungumála og verðlaunað í mörgum flokkum. Skemmtilegt, ljóðrænt, furðulegt. Og síðast en ekki síst: Alveg hrikalega áhugavert!
Sigrún Á. Eiríksdóttir þ…
Viðfangsefnin eru þrjú, sagði Skáldið Monterroso: Ástin, dauðinn og flugurnar.
Í þessari einstöku bók tekst líffræðingurinn og rithöfundurinn Fredrik Sjöberg á við flugurnar. Þetta er óvengjulegt meistaraverk, sem hefur verið þýtt á fjölda tungumála og verðlaunað í mörgum flokkum. Skemmtilegt, ljóðrænt, furðulegt. Og síðast en ekki síst: Alveg hrikalega áhugavert!
Sigrún Á. Eiríksdóttir þýddi.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.