Fullorðnir hundar, af allflestum stærðum, frá ca 12. mánaða aldri. Hundar með eðlilega virkni og hefðbundna orkuþörf.
Viðkvæmir hundar með meltingartruflanir eða feldvandamál (hárlos, flösu, kláða osvfr).
23% Prótein – 12,5% Fita
Fyrir viðkvæma hunda sem fá eðlilega hreyfingu. Kögglastærðin er meðalstór og því hentar fóðrið bæði litlum og stórum hundum. Fóðrið hefur reynst ve…
Fullorðnir hundar, af allflestum stærðum, frá ca 12. mánaða aldri. Hundar með eðlilega virkni og hefðbundna orkuþörf.
Viðkvæmir hundar með meltingartruflanir eða feldvandamál (hárlos, flösu, kláða osvfr).
23% Prótein – 12,5% Fita
Fyrir viðkvæma hunda sem fá eðlilega hreyfingu. Kögglastærðin er meðalstór og því hentar fóðrið bæði litlum og stórum hundum. Fóðrið hefur reynst vel ef grunur er á að hundurinn sé með ofnæmi, hann er með viðkvæma meltingu eða ef hár- og húðvandamál eru að hrjá hann til dæmis hárlos.
Auðmelt og auðþolað af flestum hundum þökk sé sérvalinni blöndu hráefna. BELCANDO® Adult Lamb & Rice er fóður fyrir viðkvæma hunda. Inniheldur mikið af hágæða lambakjöti og auðmeltum hrísgrjónum. Chiafræ örva meltinguna með náttúrulegum slímpróteinum og fitusýrum. Prótein- og fituinnihaldið er sérsniðið að orkuþörfum hunda sem hreyfa sig eðlilega.
Innihald:
hrísgrjón (40 %); ferskt lambakjöt, lifur, lungu (samanlagt: 30 %); kjúklingaprótein,lágt öskuhlutfall, þurrkað (12,5 %); lambaprótein, þurrkað (10 %); fóðurhaframjöl; steinar vínberja hreinsaðir; ölger, þurrkað; chiafræ (1,5 %); haframjöl; hörfræ; fuglalifur, vatnsrofin; alifuglafita; natríumklóríð;
kalíum klóríð; kryddjurtir, þurrkaðar (samanlagt: 0,2%; netlulauf, maríuvandarrætur, centaury, kamilla, fennika, kúmen, mistilteinn, vallhumal, brómber); júkka schidigera
Próteingjafi:
Gott að vita:
Framleitt án:
Ráðlagður dagskammtur:
*Þyngd fullorðind hundsThe information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.