Product image

Forest of the Lights

Það hefur skollið á mikið myrkur í skóginum því hinn illi Griswald  (ekki Clark Griswold ) hefur stolið dvergafjársjóðnum. Þessi fjársjóður ber með sér þann eiginleika að í honum eru einu hlutirnir sem geta lýst upp skóginn. En Griswald hefur dreift fjársjóðnum um skóginn og sett álög á hann, þannig að eina leiðin til að lýsa upp skóginn á nýjan leik er að finna fjársjóðinn í réttri röð. Í Wald d…
Það hefur skollið á mikið myrkur í skóginum því hinn illi Griswald  (ekki Clark Griswold ) hefur stolið dvergafjársjóðnum. Þessi fjársjóður ber með sér þann eiginleika að í honum eru einu hlutirnir sem geta lýst upp skóginn. En Griswald hefur dreift fjársjóðnum um skóginn og sett álög á hann, þannig að eina leiðin til að lýsa upp skóginn á nýjan leik er að finna fjársjóðinn í réttri röð. Í Wald der Lichter (Ljósaskógurinn) hefur Ethelred sjöundi, konungur dverganna, sent ykkur til að finna alla hlutina í fjársjóðnum, svo munið hvar þeir eru faldir svo þið getið fært kónginum fjársjóðinn á nýjan leik. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2021 Graf Ludo Best Children's Game Graphics - Tilnefning

Shop here

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.