Product image

Fractal Design Node 804 mATX Tempered Glass turnkassi, svartur

Node 804 mATX frá Fractal Design er fullkominn Mini turnkassi fyrir leikjaspilara sem eru að leitast eftir litlum turnkassa sem fer lítið fyrir manni í huga, nákvæm innri uppbygging ásamt því að bjóða upp á fyrsta flokks loftflæði á hlið, aftan og á toppi turnkassa með stuðning að dual chamber layouti. Glæsilegt Tempered gler á hliðinni og margt fleira!
  • Stórglæsilegur Mi…
Node 804 mATX frá Fractal Design er fullkominn Mini turnkassi fyrir leikjaspilara sem eru að leitast eftir litlum turnkassa sem fer lítið fyrir manni í huga, nákvæm innri uppbygging ásamt því að bjóða upp á fyrsta flokks loftflæði á hlið, aftan og á toppi turnkassa með stuðning að dual chamber layouti. Glæsilegt Tempered gler á hliðinni og margt fleira!
  • Stórglæsilegur MicroATX/miniITX turnkassi úr stáli
  • Falleg hönnun með ál panel að framan og tempered gler hliðarpanel
  • Pláss fyrir allt að 8x 3.5" HDD eða 4x 2.5" SSD/HDD geymsludiska
  • Pláss að framan til að bæta við slot-in drif & 2x auka 2.5" drif
  • 3x Fractal Design R2 120mm viftur fylgja að framan og á hlið
  • Pláss fyrir 7x auka kassaviftur, 3x ryksíur á toppi, botni og að framan
  • Pláss fyrir 1x 240mm, 1x 280xmm og 2x 120mm radiators samtímis
  • Tekur allt að 280mm radiator á toppinn
  • Tekur allt að 160mm háa örgjörvakælingu
  • Tekur allt að 320mm langt skjákort, 5x expansion slots
  • 2x USB 3.0 & Combo 3.5mm jack hljóðtengi á front panel
  • Velcro straps fylgja fyrir betra kaplaskipulag
  • Innbyggður fan controller fylgir með turnkassa

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.