Fractal Design North breytir sjóninni á það hvernig tölvur eiga að líta út með því að kynna til leiks náttúrulegan við og fágaðar látúnsviðbætur til þess að grípa athyglina.
Með samblandaðri áherslu á fallega hönnun og gott loftflæði í gegn um fíngötóttar mesh hliðar og opna framhlið sem skartar fallegum við úr valhnetu.
Innan í kassanum sjálfum er svo þægileg uppstilling til þess að bygg…
Fractal Design North breytir sjóninni á það hvernig tölvur eiga að líta út með því að kynna til leiks náttúrulegan við og fágaðar látúnsviðbætur til þess að grípa athyglina.
Með samblandaðri áherslu á fallega hönnun og gott loftflæði í gegn um fíngötóttar mesh hliðar og opna framhlið sem skartar fallegum við úr valhnetu.
Innan í kassanum sjálfum er svo þægileg uppstilling til þess að byggja tölvu og gott svigrúm.
Kassinn hlaut mörg verðlaun og var t.d. valinn besti tölvukassi ársins af Tom's Hardware og fékk hönnunarverðlaun Red Dot árið 2023.
Með Mesh útgáfunni af kassanum fylgir festing fyrir tvær auka viftur á hliðina en þær minnka hámarkshæð örgjörvakælingar úr 170 mm í 145 mm
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.