Product image

Fresh Linen - Ilmkerti - The Country Candle Company

The Country Candle Company

Ilmurinn er einstaklega ferskur og má líkja við frískandi andrúmsloft og náttúru. Greina má sæta ávaxtatóna ásamt ilmandi blómum og vanillu. Eins og nafnið gefur til kynna minnir ilmurinn á ný uppábúið rúm.

Ilmkertin frá The Country Candle Company koma í fallegum álstjökum og eru framleidd í Englandi. Vörurnar eru vegan, “GMO-free” og innihalda hvorki pálma olíu né efni sem hafa veri…

Ilmurinn er einstaklega ferskur og má líkja við frískandi andrúmsloft og náttúru. Greina má sæta ávaxtatóna ásamt ilmandi blómum og vanillu. Eins og nafnið gefur til kynna minnir ilmurinn á ný uppábúið rúm.

Ilmkertin frá The Country Candle Company koma í fallegum álstjökum og eru framleidd í Englandi. Vörurnar eru vegan, “GMO-free” og innihalda hvorki pálma olíu né efni sem hafa verið prófuð á dýrum.

  • Brennarar: 1 stk.
  • Brennslutími: 30-35 klst.
  • Hæð: 6,2 cm.
  • Þvermál: 7,6 cm.

English: A fresh, ozonic floral scent opening with refreshing citrus top notes which spiral to a pretty heart of violet, rose, muguet, tuberose, melon and notes of ozone. The base combines soft musk, precious woods, amber and vanilla.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.