Product image

Frost

Frost er sjal sem var hannað fyrir aðventudagatal Vatnsnes Yarn 2019. Sjalið er hannað af Eddu Lilju. Frost er tveggja hespu sjal úr tveim ólíkum týpum af garni. Dúnmjúkt og kósý til að ylja eigandanum yfir kaldasta tíma ársins. Í frostinu myndast oft munstur hér og þar sem heilla mig alltaf uppúr skónum. Munstrið er ekki hugsað með mikla kontrasta í huga, helst einlitt þar sem munurinn á garnteg…
Frost er sjal sem var hannað fyrir aðventudagatal Vatnsnes Yarn 2019. Sjalið er hannað af Eddu Lilju. Frost er tveggja hespu sjal úr tveim ólíkum týpum af garni. Dúnmjúkt og kósý til að ylja eigandanum yfir kaldasta tíma ársins. Í frostinu myndast oft munstur hér og þar sem heilla mig alltaf uppúr skónum. Munstrið er ekki hugsað með mikla kontrasta í huga, helst einlitt þar sem munurinn á garntegundunum fær að njóta sín en það virkar líka mjög vel úr ólíkum litum. Upplýsingar: Garn: Silk Cloud frá Vatnsnes Yarn og MCN Sport frá Vatnsnes Yarn Litir: 1 hespa í hvorum lit. Grófleiki garns:  Fingering/Sport grófleiki Prjónfesta: 17 L / 10 cm Stærðir: Ein stærð

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.