Golfkennslubókin Gæðagolf
Eftir Nökkva Gunnarsson PGA Golfkennara
Bókin inniheldur mikinn fjölda tækniæfinga og keppnislíkra æfinga og um 170 ljósmyndir. Hún er ætluð kylfingum á öllum getustigum til að bæta leik sinn. Einnig má geta þess að í byrjun hvers kafla eru tölfræðimolar sem gefa kylfingum upplýsingar um það hvaða væntingar hann getur gert til höggsins miðað við sína getu. …
Golfkennslubókin Gæðagolf
Eftir Nökkva Gunnarsson PGA Golfkennara
Bókin inniheldur mikinn fjölda tækniæfinga og keppnislíkra æfinga og um 170 ljósmyndir. Hún er ætluð kylfingum á öllum getustigum til að bæta leik sinn. Einnig má geta þess að í byrjun hvers kafla eru tölfræðimolar sem gefa kylfingum upplýsingar um það hvaða væntingar hann getur gert til höggsins miðað við sína getu.
Uppsetning bókarinnar er eftirfarandi:
Um höfund
Tilgangur bókarinnar
1. Púttin
2. Höggin í kringum flatirnar
3. Millihöggin
4. Sandurinn
5. Brautarhögg
6. Dræverinn
7. Leikskipulag og hugarfar
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.