Product image

Gagn og gaman 1. og 2. hefti

Helgi Elíasson, Ísak Jónsson
Gagn og gaman var áhrifarík kennslubók. Hún var nær einráð við lestrarkennslu yngstu barna í hálfa öld. Bókin byggðist á hljóðaðferð við lestrarkennslu sem þar með var innleidd í íslenskum skólum. Talið er að um 200 þúsund eintök hafi verið prentuð af fyrra hefti bókarinnar og 120 þúsund eintök af því síðara. Bækurnar voru ófáanlegar um rúmlega 30 ára skeið, en fyrra heftið kom aftur út haus…
Gagn og gaman var áhrifarík kennslubók. Hún var nær einráð við lestrarkennslu yngstu barna í hálfa öld. Bókin byggðist á hljóðaðferð við lestrarkennslu sem þar með var innleidd í íslenskum skólum. Talið er að um 200 þúsund eintök hafi verið prentuð af fyrra hefti bókarinnar og 120 þúsund eintök af því síðara. Bækurnar voru ófáanlegar um rúmlega 30 ára skeið, en fyrra heftið kom aftur út haustið 2017 og það síðara árið 2019. Hér er koma svo heftin bæði út í einu bindi.

Shop here

  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.