Product image

Galaxy Ring

Samsung

Samsung Galaxy Ring er byltingarkenndur snjallhringur sem fylgist með heilsunni allan sólarhringinn – án þess að trufla daglega rútínu. Nákvæm gögn færast beint í símann og veita mikilvægar upplýsingar um svefn, hjartslátt og hreyfingu. Fullkominn heilsumælir fyrir öll sem vilja fylgjast vel með og bæta daglegt form á látlaustann hátt.

  • Allt að 7 daga rafhlöðuending Mælir svefn, hjartslát…

Samsung Galaxy Ring er byltingarkenndur snjallhringur sem fylgist með heilsunni allan sólarhringinn – án þess að trufla daglega rútínu. Nákvæm gögn færast beint í símann og veita mikilvægar upplýsingar um svefn, hjartslátt og hreyfingu. Fullkominn heilsumælir fyrir öll sem vilja fylgjast vel með og bæta daglegt form á látlaustann hátt.

  • Allt að 7 daga rafhlöðuending Mælir svefn, hjartslátt og súrefnismettun
  • Sjálfvirk hreyfiskynjun – skráir æfingar, skref og daglega virkni
  • Vatnsheldur niður á allt að 100m dýpi og hentar því vel í sund og má fara með í sturtu
  • Samþætting við Samsung Health - Virkar best með Samsung snjallsímum!

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.